Ný þjónusta á vegum Blindrafélagsins

Blindrafélagið hefur tekið upp nýja þjónustu við blinda og sjónskerta með notkun snjallforritsins „Be My Eyes.“ Á vef blindrafélagsins má lesa meðfylgjandi útskýringu á þjónustunni: „Í grunninn virkar kerfið þannig að blindur eða sjónskertur notandi sem þarf sjónræna aðstoð, hringir í sjálfboðaliða með Be My Eyes appinu. Sjálfboðaliði sem svarar fær aðgang að myndavélinni í […]