Umfangsmikil og vönduð nýsköpun á sviði velferðarmála í Danmörku í fyrstu bylgju COVID19
Meirihluti eða um 70% frjálsra félagasamtaka í Danmörku stunduðu samfélagslega nýsköpun í fyrstu bylgju COVID faraldursins samkvæmt nýrri skýrslu um nýsköpun á sviði velferðarmála í Danmörku. Skýrslan gefur til kynna að nýsköpun hafi verið umfangsmikil og vönduð í fyrstu bylgju og framkvæmt af hinu opinbera, af þriðja geiranum eða í samstarfi hins opinbera og þriðja […]