Rafræn ráðstefna um samfélagslega nýsköpun: Social Innovation summit
![](https://vaxandi.hi.is/wp-content/uploads/2020/11/socialinnovaionsummit-1024x568.png)
Forum for Social Innovation, sænsk miðstöð um samfélagslega nýsköpun stendur fyrir tveggja daga rafrænni ráðstefnu um samfélagslega nýsköpun í samstarfi við Háskólann í Malmö og Malmö borg. Ráðstefnan fer fram 10. – 11. nóvember nk. Við hvetjum áhugasama til þess að kynna sér dagskránna en þar má finna viðburði á bæði sænsku og ensku.