Rafræn ráðstefna um samfélagslega nýsköpun: Social Innovation summit

Forum for Social Innovation, sænsk miðstöð um samfélagslega nýsköpun stendur fyrir tveggja daga rafrænni ráðstefnu um samfélagslega nýsköpun í samstarfi við Háskólann í Malmö og Malmö borg. Ráðstefnan fer fram 10. – 11. nóvember nk. Við hvetjum áhugasama til þess að kynna sér dagskránna en þar má finna viðburði á bæði sænsku og ensku.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *