Nýsköpun við matarúthlutanir vegna COVID

Norsk samtök sem veita matarhjálp tóku upp nýjar aðferðir við matarúthlutanir í fyrstu bylgju COVID19. Matarúthlutanir fóru meðal annars fram á fyrirframgefnum tíma, í gegnum glugga til virða nálægðartakmörk og með heimsendingu. Breytingarnar á þjónustunni reyndust mikilvægar enda jókst eftirspurn eftir matarhjálp um 40%. Þetta er meðal þess kemur fram í skýrslu um matarúthlutanir í […]