Nýsköpun við matarúthlutanir vegna COVID

Norsk samtök sem veita matarhjálp tóku upp nýjar aðferðir við matarúthlutanir í fyrstu bylgju COVID19. Matarúthlutanir fóru meðal annars fram á fyrirframgefnum tíma, í gegnum glugga til virða nálægðartakmörk og með heimsendingu. Breytingarnar á þjónustunni reyndust mikilvægar enda jókst eftirspurn eftir matarhjálp um 40%.

Þetta er meðal þess kemur fram í skýrslu um matarúthlutanir í Noregi í fyrstu bylgju COVID19.

Nýjar leiðir við matarhjálp

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *