Áhrif samkomutakmarkanna á íþróttastarf

Augljóst er að íþróttahreyfingin á undir högg að sækja vegna samkomutakmarkanna. Bæði eru takmarkanir á íþróttastarf atvinnuíþróttamanna, almennings sem og á aðkomu félagsmanna og sjálfboðaliða að starfinu. Við bendum á nokkrar greinar um málefnið: Á breska vefnum Economics Observatory má lesa áhugaverða umfjöllum um langtímaáhrif veirufaraldursins á íþróttastarf. Hvaða áhrif hefur tómir áhorfendapallar til lengdar? Hvað eru áhrif þess að […]