Nýtt neyðarathvarf og áfangaheimili á vegum Samtaka um kvennaathvarf

Stjórnvöld styrkja uppbyggingu nýs neyðarathvarfs á vegum Samtaka um kvennaathvarf. Fjárveitingin er hluti af fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar og er ætlað að styrkja kvennaathvarfið vegna áhrifa COVID faraldursins. Samtökin standa einnig að uppbyggingu nýs áfangaheimilis eða 2. stigs úrræðis fyrir konur og börn sem dvalið hafa í kvennaathvarfinu. Áfangaheimilið sem er 18 íbúða hús mun opna næsta […]