Bætir sjálfboðaliðastarf lífsánægju og lífsgæði?

Ný rannsókn á vegum Institute for Volunteering Research í Háskólanum East Anglia, Spirit of 2012 og What Works Centre for Wellbeing í Bretlandi greinir jákvæð tengsl þess að stunda sjálfboðaliðastörf og finna fyrir bættri lífsánægju og lífsgæðum. Helstu niðurstöður eru: Að jákvæð tengsl séu milli þess að stunda sjálfboðaliðastarf og lífsánægju og lífsgæða. Þessi jákvæðu […]