Styrkir til frjálsra félagasamtaka vegna COVID19

Styrkir til frjálsra félagasamtaka sem styðja við viðkvæma hópa eru hluti af aðgerðum ríkisstjórnarinnar Viðspyrna fyrir Íslands sem kynntar voru í dag. Áætlað umfang styrkja til frjálsra félagasamtaka eru 80 milljónir króna. Styrkir munu renna til félagasamtaka sem sinna mataraðstoð, neytenda- og hagsmunamálum heimlanna og fólki sem er einangrað eða undir andlegu álagi vegna COVID19. […]
Örviðburðir um félagasamtök í heimsfaraldri: Hugarafl

Hugaraflsfólk segir okkur frá starfi samtakanna og viðbrögðum við heimsfaraldrinum í fróðlegu og skemmtilegu myndbandi! Við þökkum Hugarafli kærlega fyrir þátttöku í verkefninu „Örviðburðir: Félagasamtök í heimsfaraldri.“