Leiðtogaskóli Íslands fyrir unga félagslega frumkvöðla

Við vekjum athygli á Leiðtogaskóla Íslands sem rekin er af Landssambandi ungmennafélaga (LUF). Í skólanum eru ungmenni valdefld; þau fá þjálfun í persónulegri hæfni, deila reynslu og efla tengslanet sitt. Lögð er áhersla á lýðræði og mannréttindi. Meðal markmiða skólans er að: „Virkja mannauðinn innan aðildarfélögum LUF og veita þeim stuðning í hagsmunastarfi, nýsköpun og […]