Frumkvöðlar sem vilja efla ungbarnamenningu

Nokkrir íslenskir frumkvöðlar vinna að tengslasetri fyrir börn yngri en fimm ára og foreldra þeirra. Frumkvöðlaverkefnið kallast Þorpið – tengslasetur og markmið þess er að skapa vettvang fyrir börn og foreldra til að tengjast í umhverfi sem er nærandi og skapandi og í samfélagi við aðrar fjölskyldur og náttúruna. Væntanleg þjónusta setursins er opið rými […]