Skapandi hugsun sem aðferð við samfélagslega nýsköpun: Málstofa á vegum Vaxandi og Almannaheilla

Við kynnum málstofu á vegum Vaxandi, miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun og Almannaheilla, samtaka þriðja geirans. Hönnunarhugsun hefur að undanförnu notið vinsælda sem aðferð við nýsköpun og stefnumótun. Aðferðin er ólínuleg, byggir á notendamiðaðri nálgun og sótt í verkfærakistu hönnunar. Við spyrjum, má nýta aðferðina í meira mæli í þriðja geiranum? Dagskrá: 1. Opnun málþings 2. […]