Takk sjálfboðaliðar!

Í dag, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. Í ár þökkum við sjálfboðaliðum sérstaklega vel fyrir störf þeirra. Í heimsfaraldrinum hefur hið mikilvæga hlutverk almannaheillasamtök komið bersýnilega í ljós og starfa þau oft á tíðum á grunnu sjálfboðaliða, takk sjálfboðaliðar! Í dag er dagurinn til þess að þakka sjálfboðaliðum, deila bláum hjörtum og bera grímur […]