Áhugaverður fyrirlestur Dr. Nick Spencer um hönnunarhugsun á málþingi Almannaheilla og Vaxandi

Í gær, 10 desember, á málþingi Almannaheilla og Vaxandi talaði Dr. Nick Spencer hönnuður og dósent í nýsköpunarfræðum við Northumbria University í Bretlandi um hvernig snúa megi flóknum vandamálum upp í tækifæri með nálgun hönnunar (e. A design-led approach to transforming wicked problems into design situations and opportunities). Hann fjallaði sérstaklega um verkefni um netöryggi sem […]