Ný samnorræn félagasamtök

„Norðurlöndin eru auðug af samtökum og fólki sem vinnur ötullega í þágu kvenna og minnihlutahópa. Hér er líka verið að vinna þýðingarmikið starf til að standa vörð um netið og stafræn réttindi þeirra 26 milljón íbúa sem búa á Norðurlöndunum. Okkur þykir verðugt verkefni að sameina þessar hugsjónir. Þess vegna höfum við stofnað NORDREF, the […]