Ný samnorræn félagasamtök

„Norðurlöndin eru auðug af samtökum og fólki sem vinnur ötullega í þágu kvenna og minnihlutahópa. Hér er líka verið að vinna þýðingarmikið starf til að standa vörð um netið og stafræn réttindi þeirra 26 milljón íbúa sem búa á Norðurlöndunum. Okkur þykir verðugt verkefni að sameina þessar hugsjónir. Þess vegna höfum við stofnað NORDREF, the Nordic Digital Rights and Equality Foundation.“

Þetta kemur frá í pistli á vef Fréttablaðsins en markmið nýju samtakanna er að miðla þekkingu um stafræn réttindi og skyldur og á þann hátt vinna í þágu jafnréttis og lýðræðis á Norðurlöndunum.

Lesa má pistilinn í heild hér.

Vefur NORDREF.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *