Hjálparsamtök standa vaktina yfir jólin

Hjálparsamtök standa vaktina yfir jólin þrátt fyrir heimsfaraldur og samkomutakmarkanir Forsvarsmenn hjálparsamtaka greina frá því að beiðnum um aðstoð hafi fjölgað mikið á árinu vegna efnahagsþrenginga. Um 40 prósent aukning var á fjölda þeirra sem leituðu aðstoðar Hjálparstarfs kirkjunnar á 6 mánaða tímabili frá mars 2020 samanborið við sama tímabil árið 2019. Forsvarsmenn Hjálparstarfs kirkjunnar áttu von á að aukning á beiðnum um jólaaðstoð yrði […]