Sprotalisti Poppins & Partners

Ráðgjafarfyrirtækið Poppins & Partners (P&P) hefur gefið út lista yfir efnilegustu sprotaverkefni ársins 2020. „Markmið okkar með birtingu listans er að vekja athygli á þeirri grósku, framsækni og fjölbreytileika sem er í nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi á Íslandi og hjá Íslendingum búsettum erlendis. Það hefur verið sérstaklega áhugavert að fylgjast með áræðni frumkvöðla á þessu einkennilega […]