Nemendur Háskóla Íslands bæta þjónustu á Vogi

Nokkrir nemendur Háskóla Íslands, þau Ari Kvaran, Sunneva Sól Ívarsdóttir og Þórdís Rögn Jónsdóttir, nemar í iðnaðarverkfræði við Háskóla Íslands, og Ísól Sigurðardóttur, nemi í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík þróa frumgerð að hugbúnaði sem á að þjónusta skjólstæðinga sem bíða meðferðar á sjúkrahúsinu Vogi. Hugbúnaðurinn sendir sjálfvirk skilaboð, hvatningu og upplýsingar um þau úrræði […]