Konur og samfélagsleg nýsköpun
Á dögunum birtist grein á vef World Economic Forum um konur í samfélagslegri nýsköpun. Færð eru rök fyrir mikilvægi þess að styrkja stuðningskerfi og valdaefla konur til samfélagslegrar nýsköpunar. Samkvæmt skýrslunni State of Social Entrepreneurship 2020 hljóta karlmenn frekar styrki en konur jafnvel þó að konur séu í meirihluta umsækjanda. Heimsfaraldurinn hefur haft slæmar afleiðingar […]