Stuðningstyrkir til ungmennafélaga vegna COVID-19

Opið er fyrir umsóknir um styrki á vegum Mennta- og menningarmálaráðuneytisins til ungmennafélaga. Styrkirnir eru ætlaðir félögum þar sem starf hefur raskast vegna sóttvarnaaðgerða. Skilyrði fyrir styrkveitingu er að sýna fram á tekjutap. Frekari upplýsingar um umsóknarferlið er hér. Einnig er opið fyrir umsóknir um styrki í Æskulýðssjóð en sérstök áhersla er á verkefni sem […]