Stuðningstyrkir til ungmennafélaga vegna COVID-19

Opið er fyrir umsóknir um styrki á vegum Mennta- og menningarmálaráðuneytisins til ungmennafélaga. Styrkirnir eru ætlaðir félögum þar sem starf hefur raskast vegna sóttvarnaaðgerða. Skilyrði fyrir styrkveitingu er að sýna fram á tekjutap. Frekari upplýsingar um umsóknarferlið er hér.

Einnig er opið fyrir umsóknir um styrki í Æskulýðssjóð en sérstök áhersla er á verkefni sem stuðla að nýsköpun í æskulýðsstarfsemi.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *