Félagasamtök á sviði heilbrigðis- og lýðheilsumála hljóta styrki

„Frjáls félagasamtök sinna daglega afar mikilvægu starfi í þágu samfélagsins. Styrkirnir sem veittir eru í senn viðurkenning á því starfi og fjárframlag til að styðja við þá mikilvægu starfsemi sem frjáls félagasamtök sinna í þágu heilbrigðisþjónustunnar.“ Þetta segir í tilkynningu Heilbrigðisráðuneytisins vegna styrkja sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra veitti nýverið til félagasamtaka á sviði heilbrigðismála. Sérstaklega var […]