Vel sótt málþing um breytingar á skattalegu umhverfi almannaheillasamtaka

Vaxandi og Almannaheill þakka Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra kærlega fyrir að ávarpa málþingið sem fór fram í hádeginu í gær sem og þátttöku hans í góðum umræðum sem sköpuðust í kjölfarið. Umfjöllunarefni málþingsins var frumvarp um breytingar á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla). Jónas Guðmundsson, formaður Almannaheilla […]