Almannaheillafélög og COVID19: Rannsókn á vegum Evrópusambandsins

Óstöðugt fjármagn og ófullnægjandi stuðningsumhverfi eru hindranir sem almannaheillafélög standa frammi fyrir að ógleymdum áskorunum vegna COVID19. Þetta kemur í áhugaverðri skýrslu um niðurstöður rannsóknar um almannaheillafélög og COVID19. Rannsóknin er framkvæmt að beiðni Efnahags- og félagsmálanefndar Evrópusambandsins. Hvaða afleiðingar hafa takmarkanir sem stjórnvöld hafa sett á undanförnu ári á evrópsk almannaheillafélög? Hvernig brugðist evrópsk […]