Almannaheillafélög og COVID19: Rannsókn á vegum Evrópusambandsins

Óstöðugt fjármagn og ófullnægjandi stuðningsumhverfi eru hindranir sem almannaheillafélög standa frammi fyrir að ógleymdum áskorunum vegna COVID19. Þetta kemur í áhugaverðri skýrslu um niðurstöður rannsóknar um almannaheillafélög og COVID19. Rannsóknin er framkvæmt að beiðni Efnahags- og félagsmálanefndar Evrópusambandsins.

  • Hvaða afleiðingar hafa takmarkanir sem stjórnvöld hafa sett á undanförnu ári á evrópsk almannaheillafélög?
  • Hvernig brugðist evrópsk almannaheillafélög við heimsfaraldrinum?
Nýsköpun almannaheillafélaga í kjölfar COVID19. Mörg félög færðu þjónustu á rafrænt form eða aðlöguðu fyrri þjónustu að nýjum aðstæðum. Önnur félög bjóða nú upp á öðruvísi þjónustu en áður. Mynd af blaðsíðu 15.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *