Samfélagsleg verkefni sem vekja athygli: Hádegisfundur Almannaheilla og Vaxandi

Á næsta hádegisfundi Almannaheilla, samtaka þriðja geirans og Vaxandi, miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun við Háskóla Íslands fáum við góða gesti frá almannaheillasamtökunum Ungum umhverfissinnum, Góðvild og Geðhjálp. Samtökin hafa undanfarið vakið athygli á mikilvægum samfélagslegum málefnum með nýskapandi aðferðum. Dagskrá: 1. Egill Ö. Hermannsson, gjaldkeri Ungra umhverfissinna Ungir umhverfissinnar hafa nýlokið herferð Loftslagsverkfallsins #AÐGERÐIRSTRAX sem var til […]