Úthlutun styrkja til frjálsra félagasamtaka

Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason hefur úthlutað styrkjum til frjálsra félagasamtaka. Upphæð styrkjanna er samtals 107 milljónir króna. Lögð var áhersla á verkefni sem styðja við viðkvæma hópa sem glíma við afleiðingar Covid-19. „Starfsemi frjálsra félagasamtaka er gríðarlega mikilvæg fyrir íslenskt samfélag og þau vinna ómetanlegt starf. Undanfarið ár hefur svo sannarlega sýnt mikilvægi […]