Þjónustusamningar í þriðja geiranum – handbók og fyrirlestur um samningagerð

Algengt er að félagasamtök og sjálfseignarstofnanir sem sem starfa í almannaþágu geri þjónustusamninga við stjórnvöld. Á vef stjórnarráðsins er gagnleg handbók um gerð þjónustusamninga þar sem farið er ferlið frá undirbúningi samnings þar til samningstíminn rennur út. Reykjavíkurborg hefur einnig gefið út leiðbeiningar í formi Styrkjahandbókar þar sem farið er yfir afgreiðslu, eftirfylgni og meðferð […]