Norrænt samstarf félagasamtaka

Í tilefni að því að Norræna ráðherranefndin vinnnur að norrænu samstarfsneti frjálsra félagasamtaka deilum við skýrslu Árni Páls Árnasonar Þekking sem nýtist: Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála frá árinu 2018. Í skýrslunni er fjallað um mikilvægi þess að nýta sveigjanleika frjálsra félagasamtaka og tengsl þeirra við notendur til að tækla erfiðar félagslegar […]