Norrænt samstarf félagasamtaka

Í tilefni að því að Norræna ráðherranefndin vinnnur að norrænu samstarfsneti frjálsra félagasamtaka deilum við skýrslu Árni Páls Árnasonar Þekking sem nýtist: Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála frá árinu 2018. Í skýrslunni er fjallað um mikilvægi þess að nýta sveigj­an­leika frjálsra fé­laga­sam­taka og tengsl þeirra við notendur til að tækla erfiðar fé­lags­legar áskor­anir.

„Mjög mikilvægt er að nýta þau nýsköpunartækifæri sem frjáls félagasamtök geta lagt til þróunar sveigjanlegrar og einstaklingsmiðaðrar félagslegrar þjónustu og þar með lagt af mörkum til betri þekkingar og aðferða á félagslega sviðinu (bls 25-26).“

Nánari upplýsingar um samstarfsnet frjálsra félagasamtakaá vef Norrænu ráðherranefndarinnar.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *