Einkenni og umhverfi frjálsra félagasamtaka á Norðurlöndunum

Hvert er hlutverk frjálsra félagasamtaka á Norðurlöndunum? Hvernig er starfsemi frjálsra félagasamtaka á Norðurlöndunum fjármögnuð? Hvaða áskoranir standa frjáls félagasamtök á Norðurlöndunum frammi fyrir? Þetta eru meðal spurninga sem teknar eru fyrir í nýrri skýrslu um einkenni og umhverfi frjálsra félagsamtaka á Norðurlöndunum. Skýrslan sem er byggð á viðtölum við sérfræðinga í málefnum þriðja geirans […]