Stuðningur við samfélagslega nýsköpun – málþing og vinnustofa

Miðvikudaginn 3. ágúst kl. 14-16 í Lóni fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðunnar Vaxandi kemur að skipulagi viðburðarins sem er hluti af verkefninu ”Social entrepreneurship for youth – SE4Y” sem styrkt er af Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins og Einurð leiðir. DAGSKRÁ 14:00 Opnunarávarp – Steinunn Hrafnsdóttir, prófessor 14:15 Kynning á samfélagslega nýsköpunarverkefninu: “Dagur í lífi stúlku með ADHD” – […]