Áhrif Covid á gjafmildi og hjálpsemi

Víða hefur verið fjallað um niðurstöður „Global Generosity in Times of Crisis“ alþjóðlegrar ransóknar sem Steinunn Hrafnsdóttir og Ómar H. Kristmundsson hjá VAXANDI tóku þátt í að vinna og rannsakaði áhrif Covid faraldursins á gjafmildi og hjálpsemi. Sjá umjöllun Irinu V. Mersiyanova í NACC (Nonprofit Academic Centers Council) og grein eftir Rasheeda Childress og Emily […]