Áhrif Covid á gjafmildi og hjálpsemi

Víða hefur verið fjallað um niðurstöður „Global Generosity in Times of Crisis“ alþjóðlegrar ransóknar sem Steinunn Hrafnsdóttir og Ómar H. Kristmundsson hjá VAXANDI tóku þátt í að vinna og rannsakaði áhrif Covid faraldursins á gjafmildi og hjálpsemi. Sjá umjöllun Irinu V. Mersiyanova í NACC (Nonprofit Academic Centers Council) og grein eftir Rasheeda Childress og Emily Haynes undir yfirskriftinni „Chronicle’s Exclusive Survey Finds Skittish Donors and Fundraisers Searching for a New Normal“ í fagtímaritinu „The Chronicle of Philanthropy“.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *