Lokaráðstefna WELFARE
Hátíðarsalur Háskóla Íslands 30. janúar kl. 13-16 Lars Hulgård er aðalfyrirlesari á lokaráðstefnu WELFARE – Designing the future welfare systems verkefnisins sem hefur það markmið byggja upp færni í samfélagslegu nýsköpunarstarfi meðal fagfólks, þriðja geirans og háskólanema. Lokaráðstefna verkefnisins er á ensku en þar mun fjölbreyttur hópur fyrirlesara kynna menntun, stuðningsumhverfi og nýsköpunarverkefni tengd […]