Lokaráðstefna WELFARE

Hátíðarsalur Háskóla Íslands 30. janúar kl. 13-16

Lars Hulgård er aðalfyrirlesari á lokaráðstefnu WELFARE – Designing the future welfare systems verkefnisins sem hefur það markmið byggja upp færni í samfélagslegu nýsköpunarstarfi meðal fagfólks, þriðja geirans og háskólanema.  

Lokaráðstefna verkefnisins er á ensku en þar mun fjölbreyttur hópur fyrirlesara kynna menntun,  stuðningsumhverfi og nýsköpunarverkefni tengd samfélagslegri nýsköpun, sjá dagskrá:

13:00        Opening  of chair  Ómar Hlynur Kristmundsson professor at University of Iceland

13:10        Ecosystem of social innovation and entrepreneurship in the Nordic Welfare state –  Lars Hulgård professor at Roskilde University.

13:50        WELFARE designing the future welfare systems –  Steinunn Hrafnsdóttir professor and Stefanía Kristinsdóttir PhD student at University of Iceland

14:10        User driven design and design thinking in social entrepreneurship training in VIVES university of applied science in Belgium

14:30        Sara girl with ADHD, social entrepreneurs building on their own lived experience – Stella Rún Steinþórsdóttir, Sara Rós Guðmundsdóttir and Katla Margrét Aradóttir.

14:50        Coffee and refreshments

15:10        Spark Social and Startup Social: Complementarities between a course and an accelerator on social entrepreneurship – Magnús Þór Torfason associate professor at University of Iceland

15:30        Social innovation training in faculty of education, Hannes Ottósson, assistant professor at University of Iceland

15:50        Concluding remarks and presentation of social innovative project from participants in the WELFARE training

Um Lars Hulgard:

Lars Hulgård er prófessor í samfélagslegri nýsköpun við Roskilde Háskólann í Danmörku og við Háskólann í Suðaustur Noregi auk þess að vera gestaprófessor við Tata Institue of Social Science í Mumbai.  Lars stofnaði miðstöð samfélagslegs frumkvöðlastarfs við Roskilde háskólann, er einn af stofnendum EMES rannsóknasamstarfs um samfélagslega nýsköpun og frumkvöðlastarf og fékk nýverið viðurkenningu drottningar „Order of the Dannebrog“ fyrir rannóknir sínar á félagshagkerfinu, samfélagslegri nýsköpun og frumkvöðlastarfi.  Yfirskrift erindis Lars á ráðstefnunni er „Ecosystem of social innovation and entrepreneurship in the Nordic Welfare state”.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *