Vel sóttur hádegisfyrirlestur um félög til almannaheilla
Um 30 manns sóttu hádegisfyrirlestur með Áslaugu Björgvinsdóttur sem haldin var 3. mars síðastliðinn, í Odda og á Zoom. Fyrir þá sem ekki komust á fundinn má hér finna upptöku af fundinum af Zoom, sjá einnig glærur hér fyrir neðan. Hægt er að hafa samband við Áslaugu með tölvupósti með fyrirspurnir í netfangið aslaug@logman.is:
Félög til almannaheilla, hádegisfundur fimmtudaginn 3. mars kl. 12
Hádegisfundur á vegum Vaxandi og Almannaheilla þar sem Áslaug Björgvinsdóttir fjallar um nýja almannaheilla félagsformið samkvæmt lögum nr. 110/2021 sem tóku gildi 1. nóvember síðastliðinn. Málstofan er opin öllum og fer fram í Odda stofu 206 og í gegnum Zoom. Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að skrá sig hér. Áslaug fjallar um nýja almannaheillafélagsformið samkvæmt […]
Styrkjum stöðu félagasamtaka á tímum veirufaraldurs
Við vekjum athygli á grein formanns Almannaheilla, Jónasar Guðmundssonar, um almannaheillasamtök og Covid19 sem birtist á vef Vísis í lok ágúst. Greinin á ekki síður við í dag þegar veirufaraldurinn er í uppgangi og samkomutakmarkanir hafa verið hertar. Á tímum sem þessum er mikilvægt að félagasamtök séu í sterkri stöðu til geta látið til sýn […]