Fréttir af félagasamtökum: Mikil aðsókn til Píeta samtakanna
„Hins vegar höfum við stækkað á ógnarhraða og hver mánuður er stærri en sá á undan. Það sem er sérstakt við okkar rekstrarform er það að samtökin eru alfarið rekin af almennu styrktarfé. Allt starfsfólk leggur sig mikið fram og vinna hér allir af hugsjón og fagmennsku.“ Þetta segir Kristín Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Píeta samtakanna. Samtökin […]
Umsóknarfrestur 9. nóvember: Styrkir til félagasamtaka
Félagsmálaráðuneytið auglýsir eftir styrkumsóknum frá íslenskum félagasamtökum á sviði félagsmála. Sérstaklega verður litið til verkefna sem styðja við viðkvæma hópa sem takast á við afleiðingar Covid-19. Um er að ræða styrki til afmarkaðra verkefna. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 mánudaginn 9. nóvember. Sótt er um á umsóknarvef Stjórnarráðsins.