Umsóknarfrestur 9. nóvember: Styrkir til félagasamtaka

Félagsmálaráðuneytið auglýsir eftir styrkumsóknum frá íslenskum félagasamtökum á sviði félagsmála. Sérstaklega verður litið til verkefna sem styðja við viðkvæma hópa sem takast á við afleiðingar Covid-19.

Um er að ræða styrki til afmarkaðra verkefna. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 mánudaginn 9. nóvember. Sótt er um á umsóknarvef Stjórnarráðsins.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *