Fréttir af félagasamtökum: Mikil aðsókn til Píeta samtakanna

„Hins vegar höfum við stækkað á ógnar­hraða og hver mánuður er stærri en sá á undan. Það sem er sér­stakt við okkar rekstrar­form er það að sam­tökin eru al­farið rekin af al­mennu styrktar­fé. Allt starfs­fólk leggur sig mikið fram og vinna hér allir af hug­sjón og fag­mennsku.“ Þetta segir Kristín Ólafsdóttir fram­kvæmda­stjóri Píeta sam­takanna. Samtökin […]

Umsóknarfrestur 9. nóvember: Styrkir til félagasamtaka

Félagsmálaráðuneytið auglýsir eftir styrkumsóknum frá íslenskum félagasamtökum á sviði félagsmála. Sérstaklega verður litið til verkefna sem styðja við viðkvæma hópa sem takast á við afleiðingar Covid-19. Um er að ræða styrki til afmarkaðra verkefna. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 mánudaginn 9. nóvember. Sótt er um á umsóknarvef Stjórnarráðsins.