Örviðburðir um félagasamtök í heimsfaraldri: Foreldrahús – Vímulausrar æsku

Fyrsti örviðburður verkefnisins Félagasamtök í heimsfaraldri hefur verið birtur á vef Vaxandi. Berglind Gunnarsdóttir Strandberg, framkvæmdastjóri Foreldrahúss Vímulausrar æsku segir okkur frá stöðu og viðbrögðum samtakanna við heimsfaraldrinum. Við munum á næstu dögum skyggnumst inn í starf fleiri félagasamtaka og fáum fulltrúar félagasamtaka til að segja okkur frá áhrifum COVID19 á starf og þjónustuþega samtakanna. […]
Alþjóðlegar sögur af viðbrögðum borgarasamfélagsins við COVID19

Á vef CIVICUS má finna sögur af samfélagslegum verkefnum borgarasamfélagsins sem hafa sprottið upp í kjölfar COVID19. CIVICUS er alþjóðlegt bandalag borgarasamtaka. Markmið bandalagsins er að styrkja borgarasamfélagið um allan heim.