Örviðburðir um félagasamtök í heimsfaraldri: Foreldrahús – Vímulausrar æsku

Fyrsti örviðburður verkefnisins Félagasamtök í heimsfaraldri hefur verið birtur á vef Vaxandi. Berglind Gunnarsdóttir Strandberg, framkvæmdastjóri Foreldrahúss Vímulausrar æsku segir okkur frá stöðu og viðbrögðum samtakanna við heimsfaraldrinum.

Við munum á næstu dögum skyggnumst inn í starf fleiri félagasamtaka og fáum fulltrúar félagasamtaka til að segja okkur frá áhrifum COVID19 á starf og þjónustuþega samtakanna. Þau munu einnig deila með okkur hvaða nýskapandi leiðir þau hafa farið við að sinna starfinu þrátt fyrir heimsfaraldur. 

Upptökur frá félagasamtökum verða birtir á tímabilinu 18.- 30. nóvember. Við hvetjum ykkur til þess að fylgjast með!

Við þökkum Foreldrahúsi kærlega fyrir þátttöku í verkefninu.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *