Alþjóðlegar sögur af viðbrögðum borgarasamfélagsins við COVID19

Á vef CIVICUS má finna sögur af samfélagslegum verkefnum borgarasamfélagsins sem hafa sprottið upp í kjölfar COVID19. CIVICUS er alþjóðlegt bandalag borgarasamtaka. Markmið bandalagsins er að styrkja borgarasamfélagið um allan heim.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *