Fréttir af verkefnum sjálfboðaliða í Evrópu

Miðstöð sjálfboðaliða í Evrópu ( e. European Volunteer Center) hefur gefið út fréttabréf í tilefni að degi sjálfboðaliðans en 5. desember ár hvert er helgaður sjálfboðaliðum. Fréttabréfið er hlaðið sögum af nýjum sjálfboðaverkefnum sem sprottið hafa upp í kjölfarið af COVID19. Einnig má lesa fjölda viðtala við sjálfboðaliða um alla Evrópu sem vinna að því að leysa þau nýju […]
Félagasamtök í heimsfaraldri: ADHD

Hrannar hjá ADHD samtökunum segir okkur frá starfi samtakanna og viðbrögðum við heimsfaraldrinum í fróðlegri upptöku! Við þökkum ADHD samtökunum kærlega fyrir þátttökuna í verkefninu félagasamtök í heimsfaraldri. „Niðurstaða okkar eftir þetta er að við ætlum að gera okkar starf rafrænna og gera þjónustuna við okkar fólk þannig að fólk geti sótt hana hvaðan sem er af […]