Félagasamtök í heimsfaraldri: ADHD

Hrannar hjá ADHD samtökunum segir okkur frá starfi samtakanna og viðbrögðum við heimsfaraldrinum í fróðlegri upptöku! Við þökkum ADHD samtökunum kærlega fyrir þátttökuna í verkefninu félagasamtök í heimsfaraldri.

 „Niðurstaða okkar eftir þetta er að við ætlum að gera okkar starf rafrænna og gera þjónustuna við okkar fólk þannig að fólk geti sótt hana hvaðan sem er af landinu, í gegnum netið að meira leiti en hefur verið og á endanum mun það skila okkur betri samtökum og betri þjónustu“ 

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *