Fréttir af verkefnum sjálfboðaliða í Evrópu

Miðstöð sjálfboðaliða í Evrópu ( e. European Volunteer Center) hefur gefið út fréttabréf í tilefni að degi sjálfboðaliðans en 5. desember ár hvert er helgaður sjálfboðaliðum. Fréttabréfið er hlaðið sögum af nýjum sjálfboðaverkefnum sem sprottið hafa upp í kjölfarið af COVID19. Einnig má lesa fjölda viðtala við sjálfboðaliða um alla Evrópu sem vinna að því að leysa þau nýju vandamál sem við stöndum frammi fyrir.

Fylgjast má með niðurtalning miðstöðvarinnar undir myllumerkinu #VISCovid19 á samfélagsmiðlum.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *