Viðtal við formann Almannaheilla
„Almenningur er mjög tryggur þessum samtökum“ Þetta segir Jónas Guðmundsson, formaður Almannaheilla, samtaka þriðja geirans sem var gestur morgunvaktarinnar á Rás 1 í morgun. Jónas fjallaði þar um stöðu almannaheillasamtaka í faraldrinum; Almannaheillafélög gegna mikilvægu hlutverki í faraldrinum, þau hafa verið kölluð til á upplýsingafundum almannavarna og hafa mörg hver gjörbreytt starfsemi sinni til að […]
Vel heppnað málþing Vaxandi og Almannaheilla um skapandi hugsun sem aðferð við samfélagslega nýsköpun
Glæra úr fyrirlestri Guðrúnar Lilju Gunnlaugsdóttur, deildarstjóra miðlunar og nýsköpunar hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur sem lýsir stefnumótunarferlinu. Í gær fór fram málþing Almannaheilla og Vaxandi um skapandi hugsun við samfélagslega nýsköpun. Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir hönnuður og deildarstjóri miðlunar og nýsköpunar hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur hélt fróðlegt og skemmtilegt erindi um hvernig bókasafnið hefur nýtt sér hönnunarhugsun við […]