27 dæmi um samfélagslega nýsköpun í nýrri skýrslu Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins

27 dæmi um samfélagslega nýsköpun

Í nýrri skýrslu Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins eru 27 dæmi um samfélagslega nýsköpun, eitt dæmi frá hverju sambandsríki. Verkefnin eru ýmist á vegum félagasamtaka, frumkvöðla, stofnana eða fyrirtækja. Markmiðið með skýrslunni er að vekja athygli á fjölbreyttri og vel heppnaðri samfélagslegri nýsköpun í Evrópu og þeim góðu áhrifum sem hún hefur á Evrópubúa og samfélagið í heild. […]

Ungt fólk leitar nýrra leiða í loftslagsmálum

Ráðstefna

„Þegar sameinuðu þjóðirnar tilkynntu að fallið væri frá því að halda árlega ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál leituðu ungmenni nýrra leiða til þess að halda hana þar sem loftslagsváin hefur ekki minnkað þrátt fyrir að veiran hafi komið fram á sjónarspilið.“ Þetta kemur fram á vef félagasamtakanna Ungir umhverfissinar. Félagasamtökin tóku á dögunum þátt í alþjóðlegri ráðstefnunni Mock COP26 þar […]